Description

Vörulýsing

    • Fangaðu heiminn með nettri og léttri Canon RF 100-400MM F5.6-8 IS USM aðdráttarlinsu með optískri hristivörn sem er hönnuð fyrir fuglaljósmyndun og íþróttaljósmyndun sem og þín næstu ævintýri.
    • · Háþróuð 5.5 stoppa optísk hristivörn, Image Stabilizer, til að taka skarpar myndir án þrífóts.
    • · 100-400mm brennivídd veitir þér mikinn sveigjanleika, bæði til að fanga viðfangsefni sem eru nálægt sem og þau sem eru langt í burtu.
    • · Vegur aðeins 635 gr. og er aðeins 164,7mm að lengd þannig að það er auðvelt að taka þessa nettu og léttu linsu með þér hvert sem er.
    • · Nano USM mótor skilar hraðvirkum, hljóðlátum og mjúkum fókus.
    • · Níu blaða ljósop skilar frábæru bakgrunnsblörri.
    • · Framúrskarandi gæði á ljósmyndum með Ultra-low Dispersion (UD) gleri og góðum klæðningum.
    • · Þú getur svo náð enn lengra með Canon RF margföldurum, RF extender.
    • · Stærsta ljósop: f/5.6, 9 blaða.
    • · Bygging linsu: 12 gler í 9 hópum.
    • · Stysta fókusfjarlægð: 0.88m.
    • · Fjarlægðarupplýsingar: Já.
    • · Hristivörn, Image Stabilizer.
    • · Stillanlegur Lens Control hringur veitir beinan aðgang að stillingummyndavélarinnar.
    · Eftirfarandi fylgir með: E-67 II Lens Cap og Lens Dust Cap RF.

 

Canon RF 100-400mm F/5.6-8 IS USM Specs

Focal Length 100 to 400mm
Maximum Aperture f/5.6 to 8
Minimum Aperture f/32 to 45
Lens Mount Canon RF
Lens Format Coverage Full-Frame
Angle of View 24° to 6° 10′
Minimum Focus Distance 2.9′ / 88 cm
Maximum Magnification 0.41x
Optical Design 12 Elements in 9 Groups
Diaphragm Blades 9, Rounded
Focus Type Autofocus
Image Stabilization Yes
Filter Size 67 mm (Front)
Dimensions (ø x L) 3.1 x 6.5″ / 79.5 x 164.7 mm
Weight 1.4 lb / 635 g