Canon RF 400MM F2.8L IS USM Linsa

Sérpöntun

Category:

Description

Vörulýsing

    • Canon RF 400MM F2.8L IS USM er há-afkasta ofur aðdráttarlinsa sem skilar leiðandi myndgæðum í þessum flokki af linsum og er auk þess mjög meðfærileg. Linsa sem er hönnuð fyrir íþrótta- og náttúrulífsljósmyndun – þegar þú þarft að halda fjarlægð við viðfangsefnið.
    • Fangaðu þínar bestu náttúrulífs- og íþróttamyndir með þessari meðfærilegu 400mm linsu sem er byggð fyrir RF myndavélar. Hraðvirkt f/2.8 ljósop og optísk hristivörn, IS, gera þessa linsu frábæra við léleg birtuskilyrði. Háþróað sjálfvirkt fókuskerfi, AF, heldur viðfangsefni á mikilli ferð algjörlega skörpu og þú færð mögnuð myndgæði.
    • Framúrskarandi myndgæði
    • Á hámarks f/2.8 ljósopi þá er skerpan ótrúleg í gegnum allan rammann vegna Fluorite og Super UD glerja auk ASC og Super Spectra klæðninga.
    • Hraðvirkur fókus
    • Þegar þú ert að fanga hröð viðfangsefni þá fókusar linsan á hraðan og nákvæman hátt. Fókusdrifið skilar svo hraðvirkari sjálfvirkum fókus með samhæfðum myndavélum.
    • Lítið ljós? Ekkert mál
    • RF 400mm F2.8L IS USM er frábær í litlu ljósi með stóru f/2.8 hámarks ljósopi og hristivörn sem skilar 5.5 stoppum til að koma í veg fyrir hreyfðar myndir.
    • Léttasta 400mm f/2.8 linsan á markaðnum
    • Léttasta 400mm f/2.8 linsan á markaðnum fyrir spegillausar myndavélar og því auðvelt að taka hana með þér. Handvirkur fókus gerir þér kleift að stilla fókus og svo er auðvelt að nálgast AF start/stop hnappana.
    • Alvöru byggingagæði
    • L línu byggingargæði sem ljósmyndarar hafa treyst á til fjölda ára og þú getur notað þessa linsu í hvaða veðri sem er, hvort sem er í rigningu á fótboltaleik eða í sandfoki.
    • Eiginleikar með 1.4x Extender:
    • Brennivídd: 560mm
    • Hámarks ljósop: 4-25
    • Sjálfvikur fókus mögulegur: Já
    • Hristivörn: Já
    • Eiginleikar með 2x Extender:
    • Brennivíkdd: 800mm
    • Hámarks ljósop: 5.6-64
    • Sjálfvikur fókus mögulegur: Já
    • Hristivörn: Já Physical Specifications
    • Þyngd: 2890 gr.
    • Eftirfarandi fylgir með: Lens Dust Cap RF, Drop-In Screw Filter Holder 52 (WIII) með 52mm Protect filter, Lens Cap E-180E, Lens Hood ET-155 (WIII), Lens Soft Case LS400, Lens Wide Strap B, notendahandbók.

Tækniupplýsingar

Linsa/Linsu kerfi

Hannað fyrir Mirrorless
Linsa – tegund Super telephoto lens
Bygging linsu (elements/groups) 17/13
Ljósopssvið 2.8 – 32
Föst brennivídd 40 cm
Stærsta ljósop 32
Fjöldi blaða í linsu 9
Stysta fókusfjarlægð 2.5 m
Minnsta ljósop 2.8
Hristivörn
Aðdráttur
Sjónarhorn (lárétt) 5.3°
Sjónarhorn (lóðrétt) 3.3°
Hristivörn – fjöldi stoppa 5.5

Um

Sjálfvikur fókus
Fyrir Canon
Hámarks stækkun 0.17x
Ultrasonic motor (USM)

Hönnun

Litur Black, White

Mál

Lengd 36.7 cm
Þyngd kg. 2.89 kg
Þvermál 16.3 cm
Stærð filters 5.2 cm

Í kassanum

Linsulok fylgir
Video Video
Föst brennivídd Föst brennivídd

Go to Top