Description
N 1079C001
-
- Farðu nálægt viðfangsefninu og taktu magnaðar macro myndir með 1 cm Macro stillingu.
- Með því að ýta á afsmellihnappinn þá greinir Creative Shot á sjálfvirkan hátt viðfangsefnið og býr til fimm auka myndir af þinni upphaflegu mynd.
- 7.5 cm LCD notendavænn skjár.
- Öflug hristivörn, Intelligent Image Stabilizer, tryggir skarpar ljósmyndir og vídeó.
- með snjalltækinu.
- Fangaðu hópmyndir eða selfí með þráðlausum Remote Shooting eiginleika og þú stjórnar myndavélinni
- Canon Camera Connect app er afar notendavænt til að senda myndir úr vélinni yfir í snjalltækið.
- Notaðu Image Sync til að taka afrit á sjálfvirkan hátt í skýjaþjónustur.
- Tengdu samhæft snjalltæki við IXUS 285 á einfaldan hátt með Wi-Fi og Dynamic NFC.
- Dynamic Image Stabilizer lágmarkar hreyfingu í vídeó.
- Ýtir á einn hnapp til að taka upp frábært Full HD vídeó í 1080p.
- Auðvelt og skemmtilegt að búa til flott myndskeið.
- Auto Zoom til að velja bestu römmunina.
- 25mm gleiðlinsa og 12x optísk aðdráttarlinsa með 24x ZoomPlus.
- Hybrid Auto býr til á sjálfvirkan hátt skemmtileg HD myndskeið í 720p upplausn og þá ertu komin með skemmtilega sögu eftir daginn.
- IXUS 285 HS er með 12x aðdráttarlinsu en er engu að síður afar nett. Taktu magnaðar ljósmyndir og Full HD vídeó á einfaldan hátt og deildu án áreynslu í gegnum Wi-Fi og NFC.