Verðskrá verkstæði
Skoðunargjald Beco
- DSLR, linsur, smávélar og önnur tæki
- Greitt við innlögn á tæki
- Almenn bið er 7 – 10 virkir dagar
- Gjaldið gengur upp í viðgerðarkostnað
7,000 KR
Flýtiþjónusta
- DSLR, linsur, smávélar og önnur tæki
- Greitt við innlögn á tæki
- Verkið hefst innan við sólarhring.
- Gjaldið gengur ekki upp í viðgerðarkostnað. Miðast við stöðu á verkstæði
14,000 KR
Tjónaskoðun
- DSLR, linsur, smávélar og önnur tæki
- Útekt á tæki fyrir tryggingarfélög
- Skoðunargjald gengur upp í þetta gjald
14,000 KR
DSLR Hreinsun
DSLR Hreinsun á crop myndavél
- 1 Dagur
- Myndflaga, spegill, skoðari og ytra byrði hreinsað*
- Ferli getur tekið 0-2 daga eftir stöðu á verkstæði
8,000 KR
DSLR Hreinsun á fullframe myndavél
- 1 Dagur
- Myndflaga, spegill, skoðari og ytra byrði hreinsað*
- Ferli getur tekið 0-2 daga eftir stöðu á verkstæði
10,000 KR
Hreinsun á linsu
- Sem fylgir vél í myndflöguhreinsun
- Einungis fremra og aftara gler*
- Óhreindindi inn í linsu er háð tilboði
2,000 KR
* með bestu getu
Rammalestur, hugbúnaðaruppfærsla og ástandsskoðun
DSLR Rammalestur
- Samdægurs
2,000 KR
Hugbúnaðaruppfærsla
- Samdægurs
3,000 KR
DSLR ástandsskoðun m/rammalestri
- Samdægurs
10,000 KR
Gagnabjörgun
Gagnabjörgun á minniskorti
- 2GB – 128GB CF/SD
- Myndir sendar með skýjaþjónustu eftir greiðslu
eða á minnislykil/flakkara í eigu viðskiptavinar. - Getur tekið 1 – 2 daga
12,000 KR