Description

Vörulýsing

    • Fangaðu viðfangsefni langt í burtu með hinni mögnuðu RF 1200mm F8L IS USM linsu frá Canon sem er ótrúlega létt 1200mm ofur aðdráttarlinsa með f/8 sem stærsta ljósop og fjögurra stoppa hristivörn. Óviðjafnanleg linsa sem er byggð til að skila ótrúlegum ljósmyndum.
    • RF 1200mm F8L IS USM skilar ótrúlegum aðdráttar ljósmyndum og veitir lengstu brennivíddina fyrir spegillausar myndavélar.
    • · F/8 ljósop og 4 stoppa hristivörn skilar framúrskarandi ljósmyndum við léleg birtuskilyrði.
    • · Þyngd linsunnar dreifist frábærlega þannig að það er auðvelt að vinna með hana.
    • · Fluorite, UD og Super UD gler með háþróuðum klæðningum skilar einstaklega skörpum ljósmyndum.
    • · L línu hönnun þannig að linsan er afar vel byggð til að verjast raka og ryki.
    • · 4.3 metra lágmarks fókusfjarlægð til að elta viðfangsefni í mikilli fjarlægð.
    • · Ljósopskerfi með 1/8 þrepum og því er RF 1200mm einnig tilvalin fyrir vídeó þar sem hristivörnin í linsunni vinnur með hristivörn myndavélarinnar sem veitir enn betri stöðugleika.
    • · Fjöldi möguleika um sérsniðnar stillingar og tvær fókus forstillingar og sérníðanlegur AF stopp hnappur.
    • · Canon RF 1200MM F8L IS USM er að fullu samhæfð með RF margföldurum, extenders.
    • · Þyngd: 3340 gr.
    · Eftirfarandi fylgir með: Lens cap E-185C, Lens Hood ET-160 (WIII), Soft lens case LS1200, Lens wide strap.

 

Canon RF 1200mm F/8L IS USM Specs

Focal Length 1200mm
Maximum Aperture f/8
Minimum Aperture f/64
Lens Mount Canon RF
Lens Format Coverage Full-Frame
Angle of View 2° 5′
Minimum Focus Distance 14.1′ / 4.3 m
Maximum Magnification 0.29x
Optical Design 26 Elements in 18 Groups
Diaphragm Blades 9, Rounded
Focus Type Autofocus
Image Stabilization Yes
Tripod Collar Fixed and Rotating
Filter Size 52 mm (Drop-In)
Dimensions (ø x L) 6.6 x 21.1″ / 168 x 537 mm
Weight 7.3 lb / 3340 g