Description
BAA835SA
BAA835SA
Hannaður fyrir mikla notkun, jafnvel við erfið birtuskilyrði; MONARCH 5 sjónaukinn skilar því sem veiðimenn og náttúruunnendur leita eftir: Skarpri og bjartri mynd, sterkbyggðri hönnun og þægindum í meðhöndlun.
ED gler Nikon og fjölhúðaðar linsur tryggja að það sem þú sérð er veruleikanum samkvæmt. Stillanlegt gúmmí utan um augngler sem og mikil augnfjarlægð auðvelda þér að staðsetja og finna viðfangsefni þitt.
MONARCH 5 sjónaukar eru hannaðir fyrir krefjandi aðstæður. Þeir eru vatnsheldir, þokuheldir, og gúmmívörnin gefur öruggt og þægilegt grip.
ED glerið (mjög lítil dreifing) lagar litskekkju
Linsur sem eru fjölhúðaðar að fullu skila bjartari myndum
Einangrandi spegilhúðun með miklu endurkasti og fasaleiðréttingarhúðun
Snúa- og-renna gúmmíhettur
Riflað gúmmígrip
Vatnsheldur / þokuheldur
Góð næsta fókusfjarlægð, 2,5 m
Mikil augnfjarlægð
Breið ól úr gervigúmmíi