Mögnuð Full Frame spegillaus myndavél með 24.2 MP bakýstri myndflögu. Yfirburða hybrid fókus kerfi og allt að 10 rammar á sek. með Fokus tracking. Hún inniheldur 5 öxla innbyggða hristivörn. Einnig hefur hún Full Frame 4K HDR videoupptöka með möguleikum atvinnumannsins. Vélin er mjög björt og hefur ISO 100-51200 (50-204800 Expanded).
Related products
-
Sony A7SIII Body
SérpöntunSony A7SIII Body
Sérpöntun- 12MP Full-Frame Exmor R BSI CMOS Sensor
- UHD 4K 120p Video, 10-Bit 4:2:2 Internal
- 16-Bit Raw Output, HLG & S-Cinetone
- 759-Point Fast Hybrid AF
- 9.44m-Dot QXGA OLED EVF
- 3.0″ 1.44m-Dot Vari-Angle Touchscreen
- 5-Axis SteadyShot Image Stabilization
- Extended ISO 40-409600, 10 fps Shooting
- Dual CFexpress Type A/SD Card Slots
Quick View -
Sony A9
SérpöntunSony A9
SérpöntunByltingarkennd myndavél sem býður uppá áður óþekktan hraða og tekur allt að 20fps „Blackout free“. Hún er fjölhæfni og notkunarmöguleikarnir eru miklir. Þessi vél inniheldur heimsins fyrstu Full Frame “Stacked” myndflögu. Einnig hefur hún framúrskarandi 693 punkta Auto Focus (Focal Plane Phase Detection) sem og geysimikla reiknigetu (60 AF/AE tracking calculations per second). Sony A9 hefur einnig innbyggða fimm öxla hristivörn.
Quick View